Jólaföndur

 

                                                                                                               

Jólamyndir til ađ prenta út og lita.

 

 

Hugmyndir ađ einföldu jólaföndri

 

Hvađ er betra í svartasta skammdeginu en ađ eiga notalega stund međ börnum sínum og föndra dálítiđ fyrir jólin. Til ţess ađ skapa enn meiri stemmingu er sniđugt ađ kveikja á kertum og setja jólatónlist undir geislann.

 

Hér fyrir neđan höfum viđ safnađ saman föndurhugmyndum, bćđi eru ţetta hlutir sem viđ höfum veriđ ađ gera hér í leikskólanum, hugmyndir sem  viđ höfum fengiđ af netinu og hugmyndir sem viđ höfum fengiđ hjá vinum og vandamönnum.

 

Líma jólaservíettur á krukkur eđa bauka , baka svo smákökur í krukkuna og gefa í jólagjöf.

Einnig er hćgt ađ láta sprittkerti ofan í krukkuna og ţá kemur falleg jólabirta.

Líma međ sérstöku lími (sem fćst t.d. í AB búđinni).

 

 

Trölladeig

300 gr  salt

300 gr  hveiti

1 msk.  matarolía

Hrćriđ saman salti, hveiti og matarolíu í skál.

Hrćriđ vatninu saman viđ í smá skömmtum ţar til deigiđ er orđiđ ađ stórri kúlu.

Hnođiđ deigiđ upp međ höndunum ţar til ţađ er orđiđ mjúkt og teygjanlegt.

Mótiđ úr deginu.

Fletjiđ út og mótiđ t.d. međ piparkökumótum, geriđ gat á degiđ 

til ţess ađ hćgt sé ađ hengja ţađ upp.

 

Bakiđ viđ 180°C í 1 1/2 klst.

Stundum ţarf lengri tíma, ţađ fer eftir stćrđ og ţykkt hlutarins.

 

Keramik deig

1 bolli   maisenamjöl

2 bollar   salt

2/3 bolli  vatn

vatn og salt er sođiđ saman

 maisenamjöliđ er leyst upp í 1/2 bolla af vatni

og sett út í og sođiđ.

Hrćriđ vel saman ţangađ til ţetta er orđiđ viđráđanlegt deig.

Fletjiđ út og mótiđ t.d. međ piparkökumótum, geriđ gat á degiđ 

til ţess ađ hćgt sé ađ hengja ţađ upp.

Skreytiđ međ ţví ađ binda borđa á.

 

 

 

 

 

Perla jólamyndir-snjókorn ofl.

 

Klappir

 

Poppsnúra

 

Gera poppsnúrur til ţess ađ skreyta međ jólatréiđ. ţá er popp ţrćtt uppá band međ nál og haft eins langt og hver vill, síđan er hćgt ađ skreyta međ ţessu jólatréiđ eđa myndir og spegla. Bara ađ láta hugmyndaflugiđ ráđa.

vantar mynd

 

 

Engill búin til úr pasta

 

Ţórgnýr

 

Efni:

Pasta slaufa, pastarör, 2 makkarónur, lítil vattkúla, hrísgrjón, lím, gyllt band í lykkju og  gyllt sprey.

Ađgerđ:

Límiđ pasta slaufuna á pastaröriđ. Límiđ vattkúkuna ofan á pastaröriđ og 

makkarónurnar á sitt hvora hliđina á pastarörinu. Festiđ lykkjuna ofan á vattkúluna og 

límiđ síđan hrísgrjón á vattkúluna fyrir hár.

Spreyiđ gyllt.

 

 

 

 

 

Jólaandlit


Anna María

 

Efni:

Tréplatti. augu, gerfihár, rauđ 1/2 kúla, rauđ og svört málning, rautt prjónastroff,

 hvítur lítill dúskur og gyllt band.

Ađferđ:

Húfan er bundin saman í annan endann á röngunni.

Háriđ er límt á og síđan húfan. 

Augun límd á og andlitiđ málađ.

Ţađ er einnig hćgt ađ setja segull aftan á andlitiđ og ţá má nota ţađ á ísskáp

 

 

 

Jólaskraut á tréiđ

 

Anna Elísa

 

Efni:

Tunguspađi, málning, prjónastroff, gyllt band, trélím, glimmer.

Ađferđ:

Spađinn er málađur eftir ţví hvort á ađ gera jólasvein eđa snjókarl. Síđan er prjónastroffiđ límt á hann. og band hengt í húfuna svo hćgt sé ađ hengja hann á tréiđ.

 

Jólahneta/köngull

 

Anna Elísa

 

Efni:

hneta, lím, giltur pípuhreinsari.

Ađferđ:

hnetunni er skipt í tvennt, pípuhreinsarinn eđa borđi settur á milli og hnetan er síđan límd saman aftur.

Hćgt ađ spreyja gyllta ef vill.

Ţađ er einnig hćgt ađ festa borđa međ teiknibólu neđan í köngul og hengja hann upp í jólatréiđ.

Filtjólatré
Efni: Grćnt filt, trođ, tvinni, tölur eđa annađ til ţess ađ skreyta tréiđ međ.
Sníđiđ 2 stk. úr grćnu filti og saumiđ saman í höndunum, en muniđ ađ skilja eftir smá op til ţess ađ trođa í. skreytiđ og festiđ lykkju á toppin á tréinu ef ţađ á ađ hengjast upp.
Sniđ

 

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc.

Jólakúla:

Efni: jólakúla(fćst í AB búđinni), málning (glermálning eđa marmaramálning)

Máliđ kúluna eđa dífiđ henni ofan í vatnsfat ţar sem búiđ er ađ hella í marmaramálningu, einnig má strá glimmer yfir hana til skreytingar. Látiđ ţorna yfir nótt.

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc

 

 Jólakúla

 

Bjarmi

 

Efni:

Vattkúla, ţekjumálning, glimmer, límbyssa, pakkaband.

Ađferđ:

Máliđ vattkúluna međ ţekjumálningu (gott er ađ stinga trépinna í kúluna og halda á henni ţannig 

á međan hún er máluđ). Veltiđ kúlunni blautri upp úr glimmer. Látiđ ţorna.

Pakkaband er fest á kúluna međ límbyssu (einhver fullorđin ţarf ađ líma).


 Stjörnur

Efni:

10 íspinnaspýtur, málning, glimmer, lím, borđi.

Ađferđ:

Límiđ íspinnaspýturnar saman í stjörnu, máliđ hana og stráiđ glimmer yfir 

stjörnuna á međan hún er blaut.

Látiđ ţorna og hengiđ borđa í hana

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc

 

Músastigi

Notiđ 2 jafnlanga renninga í sitthvorum litnum og brjótiđ saman eins og myndin sýnir,

 heftađ saman í upphafi og enda.

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc

 

 

Engill búinn til úr gamaldagsklemmu

 

Adda

 

Efni:

Gamaldags tréklemma, trévćngir, tréstjarna, gerfi hár, hvít málning bleik málning og gyllt málning, 

trélím og límbyssa

Ađferđ:

Máliđ engilinn vćngina og stjörnuna og látiđ ţorna.

Límiđ vćngina og stjörnuna á međ trélíminu og límiđ háriđ á međ límbyssunni.

 

 

Hreindýr 

Klappir

búiđ til úr pappírshöndum og fćti

Efni:

Grátt karton, brúnt karton, 2 augu, rautt glams efni fyrir nef

(einnig hćgt ađ nota rauđan dúsk)

límstift.

Ađferđ:

Teikniđ eftir höndum barnsins og öđrum fćtinum á karton, klippiđ út.

Límiđ fótinn ofan á hendurnar ţanniđ ađ fingurnir vísi út (sjá mynd)

Límiđ síđan augun og nefiđ á andlitiđ(fótinn).

 

 

Steindur gluggi

 

Adda

 

Efni:

Bókarplast, silkipappír, 4 renningar af svörtu karton, límstift.

Ađferđ:

Rífiđ silkipappírinn niđur á límhliđ bókarplastsins og leggiđ svo hina límhliđina ofan á.

Límiđ karton renningana eins og ramma utanum bókarplastiđ.

Hengiđ í glugga.

 

Ilmappelsínur

 

 

 

Efni:

Appelsínur eđa klementtínu, negullnaglar, rauđur borđi

Ađferđ:

Stingiđ negulnöglunum í appelsínuna, skemmtilegt er ef búiđ er til munstur, ţađ ţarf ekkert ađ ţekja alla appelsínuna.

Bindiđ rauđan borđa utanum (ef vill), hengiđ upp eđa setjiđ í skál.

Ţetta gleđur ekki ađeins augađ heldur leggur af ţessu góđan jólailm.

Handarkrans

Copyright © 1999 Dorothy LaFara, auntannie.com.

Efni:

grćnt karton

blíhant til ţess ađ teikna útlínur handana, 

lím, glimmer, 

skćri, 

borđa

 

Ađferđ:

Leggiđ hendurnar opnar niđur á kartoniđ og teikniđ eftir 

(ţađ ţarf ca. 8-10 hendur ef ţćr eru smáar)

Klippiđ út 

Límiđ hendurnar saman á úlliđum ţannig ađ fingurnir vísi út.

Skreytiđ međ glimmer, borđa ofl.

Merkiđ nafn barnsins, aldur og dagsetningu aftan á kransinn.
 Patricia Lundgren 

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc

 

Handarplattir

 

Bjarmi

 

Efni:

Trölladeig, málning eđa litaduft, hendi.

Ađferđ:

deigiđ er búiđ til (sjá uppskrift af trölladeigi) og hnođar og litur síđan settur í ţađ (ef vill)

flattur er út hringur eđa ferhyrningur.

Barniđ ţristir síđan höndinni beint ofan á deigiđ(dálítiđ fast).

Ef gat á ađ vera á plattanum svo hćgt sé ađ hengja hann upp verđur ađ muna eftir ţví núna áđur en hann er bakađur.

Deigiđ er síđan bakađ í ofninum.

Ţegar degiđ er tilbúiđ er ţađ látiđ ţorna í 1 sólarhring.

 

Epladúkur

 

Bjarmi

 

Efni:

Ljóst efni(oblćjađ léreft), 1/2 epli, rauđ taumálning, brún taumálning, glimmer, takkaskćri.

Ađferđ;

Efniđ er sniđiđ niđur (í ţá stćrđ sem hver vill) međ takkaskćrum. 

Epliđ er málađ og stimplađ á dúkinn, 

málađur er brúnn stilkur upp úr eplinu(ef vill), 

glimmeri stráđ yfir og látiđ ţorna.

 

Jólaglimmer stjarna

Adda

 

Efni:

bókaplast, glimmer og pallíettur, mót.

Ađferđ:

Stráiđ glimmer og palíettum á límhliđina á bókarplasti. Setjiđ annađ bókaplast yfir

(ţannig ađ límhliđarnar mćtist)

Klippiđ í stjörnu eđa hjartaform, hengiđ upp t.d. í glugga.

 

Kertakrukka


Adda

 

Efni:

Silkipappír, glerkrukka, límlakk, rauđur borđi, sprittkerti.

Ađferđ:

Rífiđ niđur silkipappír í alls konar litum og límiđ á krukkuna međ límlakkinu.

Látiđ ţorna.

Setjiđ borđan utan um skrúgang krukkunar og setjiđ sprittkerti í.

 

 

Jólatré

Styrmir

Efni:

Pappakeila, silki eđa kreppappír, lím, grćn ţekjumálning.

Ađferđ:

Keilan er máluđ og látin ţorna: Krep eđa silkipappír kuđlađur saman í kúlur og límdur á jólatréiđ.

(ţađ má einnig nota ýmislegt annađ fyrir skraut á tréiđ og 

svo er líka hćgt ađ líma stjörnu í toppinn)

 

Bókaklemma

 

Efni:

Fílt efni, hárklemma, skraut, glimmer, borđa, lím

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc


Jóladagatal

Teljiđ dagana til jóla.

Efni: mynd af jólasveini, liti, 24 bómullarhnođra, lím.

Ađferđ: Prentiđ út sniđiđ af jólasveininum og litiđ. (hér fyrir neđan)

Setjiđ bómullarhnođra yfir hvern dag sem líđur.

 

klikkiđ á myndina til ţess ađ fá hana stćrri


santa90.gif (17370 bytes)

The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc

Ljósaperujólasveinn
 
 

Efni:

Ónít ljósapera

Akrílmálning

Gullband

Svartur vantsheldur tússpenni
 límbyssa.

 

Máliđ fyrst ljósan lit fyrir andlit, síđan skegg og ţá húfu međ rauđum.

Máliđ augun međ málningu en munn međ tusspennanum.

Límiđ borđan aftan á húfuna í lykkju til upphengingar.

Hćgt er ađ nota bómull eđa ull fyrir skegg eđa mála ţađ međ upphleyptri "snjó" málningu 

(fćst í AB búđinni).

Látiđ ţorna og hengiđ upp !
The Kids Domain - www.kidsdomain.com © 2002 Kaboose Inc. All Rights Reserved.
Kids Domain and the Kids Domain Logo are service marks of Kaboose Inc


Tréjólasveinar

Klappir

 

Efni:

Skáskorin trjábolur, bómull, lím , augu, trékúla fyrir nef, rauđ málning

Ađferđ:

Máliđ húfu á jólasveinin međ rauđum ţekjumálningu. Látiđ ţorna.

Límiđ augu, nef og skegg(bómull eđa ull) á sveininn.

 

 

Klemma á ískáp

 

Klappir

 

Efni:

klamma,tréstjarna, segull, ţekjumálning, glimmer

Ađferđ:

Máliđ klemmuna og stjörnuna međ ţekjumálningu. Látiđ ţorna.

Límiđ stjörnuna framan á klemmuna og segul aftan á klemmuna.

beriđ trélím á klemmuna međ pennsli og stráiđ glimmeri yfir.

 

 

Jóla glerplatti

 

Klappir

 

Efni:

glerliti,svartur útlínulitur, glerplatta, blađ og penna, pallíettuskraut. Hćgt er ađ fá slípađ gler í spegla og glerfyrirtćkjum.

Ađferđ:

Teikniđ jólamynd á blađ. Setjiđ gleriđ ofan á blađiđ og teikniđ međ útlínulitnum

ofan í útlínurnar. 

Látiđ ţorna

Máliđ síđan innan í međ glerlitum. Ef ţiđ viljiđ skreyta gleriđ meira ţá er hćgt ađ 

líma pallíettumyndir á gleriđ til skrauts. 

 Engill

Bjarmi

 

Efni:

Plast keila, álpappír, hvítt karton, vattkúla, gerfihár, 

fljótandi föndurlím, glimmer, raurđu og svartur penni.

Ađferđ:

klćđiđ keiluna međ álpappír, teikniđ andlit á vattkúluna, límiđ háriđ ofan á 

og límiđ hana á keiluna.

Vćngirnir: teikniđ eftir báđum höndum barnsins en passiđ ađ fingurnir séu saman.

Setjiđ lím á útlínur vćngjanna og stráiđ glimmeri yfir.

Límiđ vćngina á keiluna

 

 

Eplakertastjaki

 

Efni:

Epli, kerti og hnífur eđa skeri til ţess ađ taka kjarnann innan úr eplinu.

Hola skorin út í epliđ og kerti sett ofan í.

 

 

 

 

 

 

 

 

Endilega sendiđ okkur fleiri föndurhugmyndir

Ađalsíđa    Jólasíđa

Bakgrunnar og myndir eru frá:

Leikskólinn Klappir nóv. 2002 - Ađalheiđur Hreiđarsdóttir